Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 og ao
 
framburður
 formlegt
 einnig, líka
 dæmi: var hann og gæddur góðum sönghæfileikum
 dæmi: hann var beðinn að flytja ávarp, sem hann og gerði
 það var og
 
 (sem undirtektir) þannig var það, nú já
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík