Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ofvæni no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: of-væni
 bíða í ofvæni
 
 
framburður orðasambands
 bíða með eftirvæntingu og spenningi
 dæmi: hann beið þess í ofvæni að hitta söngkonuna í eigin persónu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík