Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ofvirkur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: of-virkur
 1
 
 haldinn ofvirkni þar sem einkennin eru hreyfióþol, athyglisbrestur og hvatvísi
 dæmi: kennarinn sérhæfir sig í kennslu ofvirkra nemenda
 2
 
 líffræði/læknisfræði
 með óeðlilega mikla virkni í líffæri
 dæmi: ofvirkur skjaldkirtill
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík