Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ofurmenni no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ofur-menni
 1
 
 sá eða sú sem skarar sérlega fram úr
 dæmi: Nietzsche ritaði um ofurmennið
 2
 
 stór og sterkur maður
 dæmi: hann er ofurmenni að burðum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík