Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ofurlítið ao
 
framburður
 orðhlutar: ofur-lítið
 svolítið en ekki þó mikið, nokkuð
 dæmi: bræðið smjörið og kælið það ofurlítið
 dæmi: hann varð ofurlítið hissa á bréfinu frá bankanum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík