Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ofurefli no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ofur-efli
 andstæðingur sem ekki er hægt að ráða við
  
orðasambönd:
 eiga við ofurefli að etja
 
 eiga í baráttu við sér sterkari andstæðing
 ofurefli liðs
 
 mikið eða öflugt lið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík