Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ofsækja so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: of-sækja
 fallstjórn: þolfall
 vera með ofsóknir (á hendur e-m), plaga (e-n), gefa (e-m) ekki frið
 dæmi: draugurinn var sagður ofsækja bóndann á bænum
 dæmi: galdranornir voru ofsóttar fyrr á tímum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík