Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

almannaþága no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: almanna-þága
 <starfa> í almannaþágu
 
 
framburður orðasambands
 þannig að almenningur nýtur góðs af því
 dæmi: ríkisútvarpið veitir þjónustu í almannaþágu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík