Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ofhlaðinn lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: of-hlaðinn
 1
 
 (bátur, bíll)
 sem of mikið hefur verið látið á, sem er of þungur
 2
 
  
 sem hefur of mikið af verkefnum, sem er undir of miklu álagi
 dæmi: hún er ofhlaðin verkefnum og getur ekki tekið meira að sér
 3
 
 hlaðinn skrauti eða hlutum
 dæmi: stofan er ofhlaðin minjagripum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík