Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ofarlega ao
 
framburður
 orðhlutar: ofar-lega
 frekar hátt, frekar langt uppi
 dæmi: ofarlega í fjallinu sést til hafs
 dæmi: nafn hans er ofarlega á listanum
  
orðasambönd:
 <mér> eru <jafnréttismál> ofarlega í huga
 
 ég hef mikinn áhuga á jafnréttismálum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík