Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ofanverður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ofan-verður
 1
 
 sem varðar efri hluta e-s
 dæmi: hún er með verki í ofanverðu bakinu
 2
 
 sem varðar síðari hluta tímabils
 dæmi: kvæðið er frá ofanverðri 19. öld
 sbr. öndverður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík