Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ofan af fs
 
framburður
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 í stefnu niður frá e-m stað
 dæmi: fossinn steypist ofan af brúninni
 dæmi: ofan af fjallinu sést vel yfir allan dalinn
 2
 
 um efsta hluta e-s
 dæmi: er staurinn ekki of hár? - jú, sagaðu svolítið ofan af honum
 sbr. neðan af
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík