Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

almannarómur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: almanna-rómur
 það sem er altalað, margir hafa fyrir satt
 dæmi: það var almannarómur að reimt væri í húsinu
  
orðasambönd:
 sjaldan lýgur almannarómur
 
 það er oft að marka sögusagnir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík