Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

of ao
 
framburður
 meira en hæfilegt, viðeigandi eða venjulegt
 dæmi: maturinn er of saltur
 dæmi: mér fannst leikritið of langt
 dæmi: hún reyndi of mikið á sig
 þetta er einum of
 of eða van
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík