Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

oddur no kk
 
framburður
 beyging
 hvass endi á e-u, broddur
  
orðasambönd:
 brjóta odd af oflæti sínu
 
 beygja sig undir e-ð (þótt það særi stolt manns)
 leika á als oddi
 
 vera áberandi kátur
 setja <baráttuna við verðbólguna> á oddinn
 
 leggja mikla áherslu á að berjast gegn verðbólgunni
 <berjast fyrir þessu> með oddi og egg/eggju
 
 berjast fyrir þessu af alefli, ákaft, af öllum kröftum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík