Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

almannaheill no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: almanna-heill
 velferð almennings, hagsmunir samfélagsins alls
 dæmi: góður stjórnmálamaður hugsar fyrst og fremst um almannaheill
 dæmi: smitsjúkdómar sem berast til landsins geta ógnað almannaheill
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík