Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

nögl no kvk
 
framburður
 beyging
 hornmyndun fremst ofan á tám og fingrum
  
orðasambönd:
 skera <matinn> við nögl
 
 hafa lítið af mat, skammta hann naumt
 dæmi: morgunmaturinn var sannarlega ekki skorinn við nögl
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík