Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

næturgreiði no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: nætur-greiði
 1
 
 næturgisting og tilheyrandi þjónusta
 dæmi: ferðamönnunum var boðinn næturgreiði í heimahúsi
 2
 
 vændi
 dæmi: hún veitti karlmönnum næturgreiða gegn borgun
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík