Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

næmi no hk
 
framburður
 beyging
 sá eiginleiki að skynja (greina) umhverfi og áreiti, það að vera móttækilegur
 dæmi: hægt er að stilla næmi hitamælisins
 dæmi: næmi einstaklinga fyrir sjúkdómnum er breytilegt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík