Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

nýsmíði no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ný-smíði
 nýlega smíðaður hlutur, t.d. skip eða hús
 dæmi: lítið hefur verið um nýsmíðar stærri skipa undanfarin ár
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík