Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

allt í lagi ao
 
framburður
 1
 
 ummæli til samþykkis e-u, þá það
 dæmi: allt í lagi, þú mátt fara út að leika þér
 dæmi: okkur er boðið í afmæli á morgun - allt í lagi
 2
 
 fínt, ekkert að því, ókei
 dæmi: það er allt í lagi að vera stundum latur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík