Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

nýnæmi no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ný-næmi
 1
 
 e-ð nýstárlegt, nýjung
 dæmi: styrkveitandi gerir kröfu um nýnæmi verkefna
 dæmi: það er nýnæmi að nú afhendir forsetinn verðlaunin
 2
 
 e-ð sem er e-m nýtt eða hann fær sjaldan
 dæmi: appelsínur voru mikið nýnæmi í gamla daga
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík