Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

nýliði no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ný-liði
 sá eða sú sem er nýr t.d. í vinnu, skóla, her eða íþróttaliði
 dæmi: nýliðarnir í hópnum stóðu sig prýðilega
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík