Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

allt að ao/fs
 
framburður
 næstum því, upp að, upp undir (stýrir ýmist þágufalli eða ekki)
 dæmi: á heimilinu voru allt að 15 manns yfir hásumarið
 dæmi: veiðiferðirnar taka allt að þrjár vikur
 dæmi: lánsupphæð er allt að 20 milljónum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík