Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

nyt no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 gagn, not
 færa sér <yfirburði sína> í nyt
 
 nýta sér að maður sé e-m fremri
 2
 
 mjólk sem fæst úr kú eða á
 dæmi: nytin úr kúnum var mæld vikulega
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík