Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

nútíð no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: nú-tíð
 1
 
 tíminn núna, hin líðandi stund, nútíminn
 2
 
 málfræði
 tíð sagnar, notuð um það sem er núna
 dæmi: þau töluðu um fortíð og nútíð þjóðarinnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík