Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

núll no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 talan 0
 byrja á núlli
 <reka fyrirtækið> á núlli
 2
 
 sá eða sú sem má sín lítils, áhrifalaus maður
 dæmi: hann virðist vera algert núll
 núll og nix
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík