Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 ao
 
framburður
 á þessum tímapunkti, núna
 dæmi: nú er komið vor
 dæmi: osti er nú stráð yfir réttinn
 dæmi: nú reynir á samstöðuna í félaginu
 er það nú <bíll>
 
 hvílíkur bíll!
 dæmi: eru það nú buxur sem þú ert í!
 þó það nú væri
 
 alveg sjálfsagt, að sjálfsögðu
 dæmi: má ég fá brauðsneið? - þó það nú væri
 dæmi: hann borgar sjálfur flugfarið - þó það nú væri
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík