Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

norður undan fs/ao
 
framburður
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 sem forsetning
 í norðurátt skammt frá tilteknum stað eða svæði
 dæmi: norður undan jöklinum eru eyðisandar
 2
 
 sem atviksorð
 í norðurátt (frá viðmiðunarstað)
 dæmi: það er spáð stormi á hafinu norður undan
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík