Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

norður af fs/ao
 
framburður
 fallstjórn: þágufall
 í norðurátt frá tilteknum stað
 dæmi: það eru góð fiskimið norður af eynni
 dæmi: þegar þú kemur þarna upp á hæðina fer að halla norður af
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík