Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

norður ao
 
framburður
 1
 
 í áttina norður, til norðurs
 dæmi: skipið siglir norður á morgun
 2
 
 á Norðurlandi/til Norðurlands
 dæmi: ætlarðu norður í sumar?
 <fara> norður í land
 <búa> norður í landi
  
orðasambönd:
 farðu norður og niður
 
 sagt sem skammaryrði
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík