Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

norðlægur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: norð-lægur
 1
 
 (vindur, vindátt)
 sem stendur af norðri
 dæmi: stífur, norðlægur vindur
 2
 
 (staður)
 sem er norðarlega á hnettinum
 <45°> norðlægrar breiddar
 
 á 45. breiddarbaugi í norður frá miðbaugi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík