Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

allsherjaratkvæðagreiðsla no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: allsherjar-atkvæðagreiðsla
 atkvæðagreiðsla eða kosning sem fer ekki fram á félagsfundi og stendur oftast yfir lengur en einn dag (t.d. í verkalýðsfélagi)
 dæmi: stjórn félagsins ákvað að láta fara fram allsherjaratkvæðagreiðslu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík