Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 nokkuð ao
 
framburður
 1
 
 táknar veika áherslu: frekar, dálítið
 dæmi: þessi bók er nokkuð góð
 dæmi: það er orðið nokkuð kalt
 2
 
 til frekari áréttingar í spurningu
 dæmi: veistu nokkuð hvað klukkan er?
 dæmi: ertu nokkuð búinn að gleyma þessu?
 3
 
 eitthvað
 dæmi: fórstu nokkuð um helgina?
 4
 
 er það nokkuð?
 
 til að fá samsinni við spurningu
 dæmi: þetta er ekki of salt, er það nokkuð?
 nokkuð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík