Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

allsherjar lo
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: alls-herjar
 sem spannar vítt svið, sem nær til margra, víðtækur
 dæmi: salurinn er notaður sem allsherjar samkomuhús fyrir sveitina
  
orðasambönd:
 drottinn allsherjar
 
 drottinn allra manna (aðallega í Gamla testamentinu)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík