Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

níðast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 níðast á <henni>
 
 notfæra sér hana um of
 dæmi: ég vil ekki níðast á góðmennsku vinar míns
 2
 
 níðast á <leikfanginu>
 
 fara ómjúklega eða fantalega með það
 dæmi: þessi stóll hefur enst vel, eins og það er búið að níðast á honum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík