Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

níð no hk
 
framburður
 beyging
 óhróður, svívirðing
 dæmi: bókin var sögð níð um íslenska bændur
 dæmi: hann orti níð um ráðherrann
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík