Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

niðurstaða no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: niður-staða
 það hvernig e-u lyktar, lyktir (máls)
 dæmi: dómararnir komust að niðurstöðu
 dæmi: hún er ánægð með niðurstöðu kosninganna
 dæmi: niðurstöður könnunarinnar hafa verið birtar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík