Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

niðurskurður no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: niður-skurður
 það að skera niður, minnka fjárframlag og peningaeyðslu
 dæmi: afleiðingar niðurskurðarins eru verri þjónusta við sjúklinga
 dæmi: því miður sjáum við fram á enn meiri niðurskurð næsta ár
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík