Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

niðurlægja so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: niður-lægja
 fallstjórn: þolfall
 sýna (e-m) óvirðingu, auðmýkja (e-n), lítillækka (e-n)
 dæmi: skemmtiatriðið felst í því að niðurlægja andstæðingana
 dæmi: ráðherrar flokksins hafa verið niðurlægðir á opinberum vettvangi
 niðurlægjandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík