Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

allnokkur fn
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: all-nokkur
 óákveðið fornafn
 1
 
 hliðstætt
 allmikill, allmargur, nokkuð mikill eða margur
 dæmi: það er allnokkurt álag á starfsfólkið
 dæmi: þau eiga allnokkrar eignir
 dæmi: hún hefur allnokkra starfsreynslu
 2
 
 í hvorugkyni
 talsvert, allmikið
 dæmi: hann veit allnokkuð um sagnfræði
 dæmi: það er allnokkuð um útikerti á gamlárskvöld
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík