Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

niðurdrepandi lo
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: niður-drepandi
 sem veldur leiða, sem dregur kraft og áhuga úr mönnum
 dæmi: stöðugt heyrast niðurdrepandi fréttir af bardögum
 það er niðurdrepandi að <vera atvinnulaus>
 drepa niður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík