Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

niður á við ao
 
framburður
 1
 
 í stefnu niður
 dæmi: flugvélin sveif niður á við í stórum boga
 2
 
 í átt til lægra gildis, í átt til afturfarar
 dæmi: fylgi ríkisstjórnarinnar stefnir niður á við um þessar mundir
 sbr. upp á við
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík