Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

niðri ao
 
framburður
 andstætt uppi, um dvöl á stað sem stendur lágt
 dæmi: húsið stendur niðri á sléttunni
 dæmi: hún er niðri í kjallara
 dæmi: laukarnir vaxa niðri í moldinni
 dæmi: niðri við vatnið var bátur
 niðri í bæ
  
orðasambönd:
 vera langt niðri
 
 vera mjög dapur
 dæmi: hann hefur verið langt niðri síðan konan hans dó
 <henni> er mikið niðri fyrir
 
 eitthvað hvílir þungt á henni
 <flugsamgöngur> liggja niðri
 
 þær eru óvirkar, í biðstöðu
 sbr. uppi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík