Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

allavega lo/ao
 
framburður
 orðhlutar: alla-vega
 1
 
 af mörgum gerðum, fjölbreytilega
 dæmi: blöðrurnar voru allavega litar
 dæmi: í garðinum vaxa allavega blómplöntur
 dæmi: hann hlustar á allavega tónlist
 2
 
 að minnsta kosti
 dæmi: við getum ekki klifrað upp í þetta tré, allavega ekki ég
 dæmi: hún er góður nemandi, allavega nú í vetur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík