Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

neytandi no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: neyt-andi
 sá eða sú sem kaupir varning og notar hann eða neytir
 dæmi: meðvitaðir neytendur hafna vörum frá fyrirtækinu
 dæmi: ríkið greiðir niður kindakjöt til neytenda
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík