Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

neysla no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að neyta e-s, það að borða e-ð eða taka það inn
 dæmi: neysla á kjöti hefur dregist saman
 dæmi: mælt er með neyslu grænmetis og ávaxta
 vera í neyslu
 
 nota fíkniefni
 2
 
 það að kaupa e-ð til eigin nota
 dæmi: neysla landsmanna var í hámarki
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík