Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

neyðartilvik no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: neyðar-tilvik
 atvik sem krefst skjótra viðbragða vegna hættuástands, slyss e.þ.h.
 dæmi: notkun skýlisins er ekki leyfileg nema í neyðartilvikum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík