neyðarlegur
lo
hann er neyðarlegur, hún er neyðarleg, það er neyðarlegt; neyðarlegur - neyðarlegri - neyðarlegastur
|
|
framburður | | beyging | | orðhlutar: neyðar-legur | | broslegur á napran eða vandræðalegan hátt | | dæmi: hann sagði ýmsar neyðarlegar sögur af sjálfum sér | | það er neyðarlegt að <þurfa að taka prófið aftur> |
|