Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

neyðarástand no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: neyðar-ástand
 afar alvarlegt ástand þar sem mannslíf eru í hættu og eyðilegging verðmæta er yfirvofandi
 dæmi: stjórnvöld hafa lýst yfir neyðarástandi í landinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík